Thursday, April 11, 2013

Um hvað snýst málið ??


Ég fann mig knúna til að skrifa nokkur orð um LKL æðið sem virðist vera að hita upp umræðuna í þjóðfélaginu og benda á nokkur atriði, það er svo algengt að við stökkvum á það sem er í tísku og eigum til að ana út í eitthvað sem hentar ekki öllum. Ég fæ spurningar á hverjum degi út í þennan lífsstíl enda hef ég verið að gefa mig út fyrir að lifa eftir honum undanfarnar vikur og því er gott að hafa ákveðna hluti á hreinu. Þeir sem hafa áhuga og nennu geta kíkt á linkinn hér:
http://mariakristahreidarsdottir.blogspot.com/p/raageri.html

No comments:

Post a Comment