Monday, April 15, 2013

Viltu vinna þér inn kökustand ?

Ég setti af stað pínu leik á síðunni minni Kristu design og snýst hann um að senda inn uppskrift af uppáhalds bollakökunni, makkarónum eða muffinskökum. Endilega takið þátt og sendið inn uppskrift t.d. af lág kolvetna muffins ef þið lumið á slíkri. Ég dreg úr innsendum uppskriftum á föstudaginn kemur :) kv María Krista

No comments:

Post a Comment