Thursday, May 2, 2013

Chorizo-snúðar

Stundum er til aukasósa eftir pizzugerð og svo vildi til að ég átti til aukasósu í ískápnum sem mér fannst tilvalið að gera eitthvað úr. Eins var til chorizopylsuálegg og rifinn ostur, sem kallar aðeins á eitt "PIZZUSNÚÐA" Verði ykkur að góðu.

3 comments:

 1. ætli þetta sé ekki góður pizzabotn?

  ReplyDelete
 2. Ég veit ekki alveg með það, þetta er frekar þunnt deig en gæti alveg gengið ef þú vilt bara þunnbotna ;) frekar fluffy pizzubotn.

  ReplyDelete
 3. Ég prófa þetta í kvöld, geri þá hálfmána.. sjá hvernig það kemur út

  kv
  Íris

  ReplyDelete