Tuesday, June 18, 2013

Límmiðar og punterí

Eitthvað fékk ég af fyrirspurnum um límmiða sem ég bjó til og tók skreytingakast með í eldhúsinu fyrir nokkrum vikum, en ég er ekki par hrifin af opnum hveitipokum og plastdollum um allt eldhús. Ég tók áskoruninni og útbjó límmiða fyrir þá sem eru jafn pjattaðir og ég ;). Límmiðarnir eru s.s. komnir fyrir þá sem vilja skreyta krukkurnar sínar undir kókoshveitið, möndlumjölið, Huskið og lyftiduftið. 2500 kr settið með 4 miðum, 2 uppskriftir eru aftan á stóru límmiðunum sem oftast eru notaðar hér á þessu heimili, öbbabollann og brauðbollur í ofni. Passa fullkomnlega á IKEA krukkur/ DROPPA. Endilga hafið samband ef þið viljið nálgast svona á kristadesign@internet.is eða kíkið á mig í opið hús. Miðarnir eru með plastfilmu yfir svo það er hægt að þurrka af þeim. kv Krista

2 comments:

 1. Hvaða stærð af DROPPAR krukkum ertu að nota??

  ReplyDelete

 2. DROPPAR KRUKKA STÓR
  Þvermál : 12 cm
  Hæð : 21 cm
  Rúmtak : 1.8 l
  http://www.ikea.is/products/4899

  DROPPAR KRUKKA LÍTIL
  Þvermál : 10 cm
  Hæð : 9 cm
  Rúmtak : 0.4 l
  http://www.ikea.is/products/4590

  ReplyDelete