Monday, August 12, 2013

Ömmubakstur

Pönnsur með sykri, hver elskar ekki slíkar kræsingar ? LKL útgáfa var töfruð fram hér um helgina og voru þær jafngóðar með smá Sukrin sætu sem og bláberjasultu og rjóma. Einfaldara getur uppskriftin ekki verið og mæli með að þú prófir.
Ömmupönnslur ca 12 stk.
 
120 gr rjómaostur
 4 egg
 1 tsk vanilludropar
 
(Valfrjálst að bæta við 1 msk af Husk en það þarf ekki)
 
 Hræra, steikja á pönnu og njóta.
Dash af sukrin dreift á pönnsuna eða notuð heimagerð sulta og rjómi.
 
 
 
 
 
 
 
 
 

No comments:

Post a Comment