Thursday, September 26, 2013

Aukanámskeið hjá Salt eldhúsi

Sæl öll, vildi láta ykkur vita að það er búið að bæta við 2 dagsetningum hjá Salteldhúsi á LKL námskeiðið okkar :) 12 okt og 19 okt næstkomandi. Kv María Krista og Mekkín aðstoðarkokkur
www.salteldhus.is

1 comment:

  1. Veistu hvað námskeiðið kostar Krista?

    ReplyDelete