Friday, September 20, 2013

Uppskriftapakki

Jibbí, nú þykknar aðeins bunkinn á standinum fína, 20 nýjar uppskriftir voru að koma glóðvolgar úr prentun. Ömmupönnsur, makkarónur, kjúklingaborgarar, kúrbítsbollur, marsipan og margt margt fleira sem er svo gott að grípa í :) nýr pakki . 2.900.- sendi frítt heim. Ef þið viljið standinn, fyrri pakkann og nýjasta þá eru það samtals 7.890.- og get ég sent það heim gegn vægu gjaldi.  uppl kristadesign@internet.is
Ég vil líka nota tækifærið og þakka  ykkur fyrir góðar og hlýjar kveðjur, þið eruð svo þakklát og æðisleg og það heldur mér við efnið. Mig dreymir mat, elda mat frá morgni til kvölds og án ykkar hvatningar væri það ekki að gerast :)
Góða helgi allir, njótum þess að vera til það gerir það enginn fyrir okkur.

No comments:

Post a Comment