Crépes með karrýgrjónum
fyrir 2 t.d. í hádegismat eða geggjað í brunch
fyrir 2 t.d. í hádegismat eða geggjað í brunch
2 egg
60 g rjómaostur
1 msk Husk
1 tsk Eðalkrydd frá Pottagöldrum
60 g rjómaostur
1 msk Husk
1 tsk Eðalkrydd frá Pottagöldrum
Mauka deigið með töfrasprota og steikja 2 góðar pönnsur á
"almennilegri pönnukökupönnu" t.d. frá málmsteypunni Hellu
"almennilegri pönnukökupönnu" t.d. frá málmsteypunni Hellu
Fylling:
3 msk beikonkurl
1-2 msk rjómaostur
lítill blómkálshaus/ kurlaður í grjón
svartur pipar
1 vorlaukur eða 2 msk blaðlaukur
1 tsk karrý
1-2 msk rjómaostur
lítill blómkálshaus/ kurlaður í grjón
svartur pipar
1 vorlaukur eða 2 msk blaðlaukur
1 tsk karrý
Rífið niður einn meðalstóran blómkálshaus í grjón. Best að nota matvinnsluvélina.
Hitið blómkálsgrjón í 2 mín í örbylgjuofni
Steikið beikonkurlið og lauk á pönnu og bætið grjónum svo út í
ásamt rjómaostinum, kryddið með karrý og pipar og svo má setja þessa
ljúffengu fyllingu í pönnukökurnar.
Steikið beikonkurlið og lauk á pönnu og bætið grjónum svo út í
ásamt rjómaostinum, kryddið með karrý og pipar og svo má setja þessa
ljúffengu fyllingu í pönnukökurnar.
Gott með fersku salati og heimagerðu aioli
Girnilegt en hvað er aioli ??
ReplyDeletehvítlauksmæjónes, getur keypt í búð eða bætt bara hvítlauk 2-3 geirum í mæjónes 2 dl sirka, mjög gott
ReplyDelete