Thursday, December 19, 2013

Jólagjöf til ykkar

Jæja eru ekki allir orðnir spenntir fyrir 24 des ? Búið að byrgja sig upp af konfekti !!! vonandi þó ekki Machintosh eða hvað ? Hér er smá jólagjöf til ykkar ef þið hafið enn tíma í konfektgerð af hollari gerðinni. Þetta er bæklingur með nokkrum konfektuppskriftum sem ég er mjög hrifin af og þið getið prentað út fyrir ykkur :)

No comments:

Post a Comment