Tuesday, January 21, 2014

Salt námskeið viltu vera með ?

Jæja elskurnar, nýtt ár farið vel af stað, merkilega gott veður bara og námskeiðin hjá Salt byrjuð á fullu. Næsta námskeið í LKL v erður haldið laugardaginn 25 jan svo endilega skráið ykkur á www.salteldhus.is ef þið viljið vera með.

No comments:

Post a Comment