Föndurhornið

 
Skyrtubrot fyrir fermingarkortið.
 
Fyrir þá sem gefa aur og vilja gera sniðugt kort þá er hér ótrúlega skemmtileg aðferð
sem auðvelt er að gera með smá æfingu. Eina sem þarf er viðeigandi eyrir, karton, skæri og pínu límdoppa. Hér er
myndband sem útskýrir þetta nánar.
Festið skyrtuna utan á kort og ef það eru fleiri seðlar í kortinu þá fara þeir inn í umslagið :)

 

2 comments:

  1. Æðislegt!
    Skemmtileg hugmynd :)

    (Ábending: aur er þó sama og skítur... eyrir er orðið. Afsakaðu smámunasemina.)

    Kv,

    ReplyDelete