Gott að eiga á LKL

Gott að eiga í búrinu !
 
Eftirfarandi vörur er gott að eiga og nota í uppskriftum byggðar á LKL fæðinu , og mörgum Keto uppskriftum.
 
Sumt má fá frá öðrum merkjum en hér eru nokkrar týpur sem ég nota mest. Flest fæst í Lifandi Markaði en einnig er gott úrval í Kosti, og Fræinu í Fjarðarkaupum svo eitthvað sé nefnt.
 
Kókosmjólk frá Dr Georg, æðisleg í ýmsa rétti sem og boostið.
 
 
Hér er svo kókoshveiti sem er mikið notað í bakstur á brauði, bollum, í rasp, og aðra rétti.
 
 
 
Möndlumjöl er líka í mörgum uppskriftum og  fæst t.d frá NOW,Bob's Red Mill og  fleiri merkjum. 
  


 
 
Sesammjöl er mjög gott í brauðbakstur og er ekki eins sætt á bragðið og kókoshveitið en hagar sér á svipaðan hátt. Mjög gott í tekex og beyglubakstur ;)
 
 
 
Husk eru trefjar sem eru góðar í brauð og fást frá NOW sem er gott merki sem selur einnig fjöldann allan af bætiefnum sem eru góð fyrir okkur. Vítamín, kókosolíu og MCT í hylkjum, magnesíum, calcium og fleira.
 
 

 
 
 
 
 
Ef þú ert próteindrykkjatýpa þá mæli ég með NECTAR próteininu sem fæst í ótal bragðtegundum og er að finna hjá Fitnesssport í Faxafeni. Það eru því miður kolvetni í flestum öðrum góðum merkjum og því ekki hentugur kostur ef fylgja á LKL, en Nectar er mitt uppáhald núna.
 
Bragðbesta Isolate prótein sem Fitness Sport hefur flutt inn hingað til, Nectar frá Syntrax!
16 bragðtegundir og hver annari betri!
Ef þú ert með valkvíða þarftu ekki að óttast að kaupa dúnk sem þú situr uppi með því við seljum staka skammta af öllum bragðtegundum svo allir finni nú eitthvað fyrir sig! ;)

0gr Fita, 0gr Kolvetni, 23gr isolate prótein!
EKKERT Gluten, EKKERT Aspartame, ENGINN Laktósi (Mjólkursykur)


Eins fæst gott prótein frá NOW sem er hreint og lágkolvetna 

 
 
 
Chia seeds eru góð í boostið og eru svona útlítandi:
 
 
Chia mjölið er algjör snilld, ég nota það til að þykkja sósur, bæti  því út í kjötbollur, fiskibollur og fleira. Eins er rosalega gott að baka úr því flatbrauð og ég nota það í margskonar bakstur enda kolvetnalétt og hollt með eindæmum.
 
 
 

 Chia fræin verða hlaupkennd þegar þau komast í kynni við vökva og gefa góða fyllingu, fyrir utan að vera stútfull af næringarefnum en lág í kolvetnum eða um  2g net carbs í skammti 
 ( 3 msk )
 
"Chia fræin eru ein kraftmesta, hentugasta og næringarríkasta ofurfæðan á markaðinum í dag. Þau eru frábær uppspretta af andoxunarefnum, heilpróteinum, vítamínum og steinefnum. Þau eru einnig ríkasta plöntuuppspretta omega-3 fitusýra sem að vitað er um."

Sætuefni:

Mér finnst þessi sætuefni best eins og er:
Erythritol nota mikið í ábætisrétti og kökur.
Eins er Stevia mikið notuð og fæst í dufti og dropum.
Stevía fæst frá nokkrum merkjum og ég nota sérstaklega frá Via Health og NOW stevíuna.
Þau eru mismunandi bragðefnin og ég nota það sem hentar best hverjum rétti.
 


 

Hef fengið þessar vörur í Lifandi Markaði og eða Fræinu.
Torani sykurlaust karmellusýróp hef ég fundið í kaffideildinni í Fjarðarkaupum.


 

Sukrin vörurnar eru góðar í baksturinn og er unnið úr erythritol sem ég mæli helst með á eftir Stevíunni. Gott að nota melis útgáfuna í krem og marenge bakstur, og hægt að fá Sukrin Gold líka sem minnir á púðursykurinn. Allar þessar vörur eru unnar úr erythritol sætunni sem fær fullt hús stiga frá mér. Gott að nota erythritol með stevíu til að eyða "kalda" bragðinu sem sumir finna.
 

 

  Macadamiuhnetur, mínar uppáhalds.
Flottar í nestið, bíó, leikhús, bílinn !!
Fást saltaðar í bláum pokum í Kosti... jummý
 
 
 
 
 
 
 
Hörfræ eru einnig góð í ýmsan bakstur og boost, og mjög góð út í chiagrauta t.d.
Snilld að búa til "höritos" en það er tilvalið í staðinn fyrir snakkið um helgar, útbúið í örbylgjuofni eða ofni og æðislegt með salsasósu.
 
 
Eins eru vítamín alltaf góð og heilsubætandi sama á hvaða mataræði maður er:
Ég reyni að taka extra mikið af olíu, annað hvort kókosolíu í kaffið mitt, MCT olíu sem er í raun "besta útgáfan af kókosolíu" eða tek hylki bæði MCT eða kókoshylki frá NOW. Snilldarvara og gefur mér mikla orku, sérstaklega fyrir æfingar. Mæli með því og þú flýgur út á æfinguna hress og kát :)
 

 
Bakstur og desertar:
 
 
Xanthan Gum, nei, ekki titill á vísindaskáldsagnarpersónu heldur þykkingarefni , álíka og maizenamjöl en unnið úr náttúrulegum efnum sem ég kann sossum ekki skil á en þrælvirkar sem staðgengill glúteins en það vantar í mjölinu sem er "leyfilegt" í LKL, það bindur saman deigið og gefur bakstrinum skemmtilega mýkt. Einnig gott í krem og fleira gúmmilaði.
 
 
Lág kolvetna innkaupalistinn, ég mun reyna að finna tíma í að þýða þennan bráðlega:

This low carb grocery list is by no means comprehensive, but should point you in the right direction. My best advice is to stick to eating mostly real foods such as fresh meat, wild caught seafood, fresh vegetables and natural fats like butter. Canned foods like tuna and salmon are helpful in a pinch, when you need something quick and low carb.

Meats and Poultry:
a low carb grocery list includes any type or cut of meat, but for the best health, choose grass fed or organic meats to avoid antibiotic, pesticide and grain residues. Examples include:

• Chicken - whole or parts
•Beef steaks and tips
•Bacon, ham and sausage
•Pork loin, chops or steaks
•Pork or beef ribs
•Beef or pork roasts
•Ground beef
•Ground turkey
Deli Meats - good in a pinch, better than carby alternatives and so I'm including them in this low carb grocery list:
•Cold cuts such as turkey breast and pastrami (check for added sugars)
•Pepperoni sticks or slices
•Salami and bologna
•Proscuitto
Sjávarfang:
any type or kind, preferably wild caught as Omega 3 fat levels will be higher. Examples include:
 
•Fresh or frozen, easy-to-peel shrimp
•Fresh or frozen fish
•Tuna in oil or water
•Fresh or canned salmon
•Fresh or frozen scallops
•Crab

Mjólkurvara:
 
•Eggs
•Heavy cream
•Sour cream
•Cream cheese
•Butter
•Cheese: hard cheeses such as cheddar and parmesan
•Cheese: soft cheeses such an muenster and farmer
•Greek yogurt, plain, full fat. Carb count should be less than 7 per serving.
Grænmeti í lág kolvetna geiranum
 
•Bell peppers
•Broccoli
•Cucumbers
•Cabbage
•Cauliflower
•Lettuce: large leaves to act as the "bread" for sandwiches
•Leafy green vegetables such as spinach and kale
•Onions and garlic: for flavorful cooking
•Sprouts for salads
•Summer squash such as zucchini
--------------------------------------------------------------------------------
 
--------------------------------------------------------------------------------
Hnetur og fræ:
 
•Nuts: almonds, hazelnuts, pecans, walnuts, and especially macadamias. These last long if you keep them in the freezer
•Seeds: sunflower, pumpkin and sesame seeds
Ávextir:
•Avocados: great snack with lemon juice or balsamic, or make guacamole for dipping low-carb veggies
Optional once weight and health are stabilized. Some people can handle the sugar in fruit and still be healthy and slim, others can’t. If you indulge, pick fresh local fruit in season, and stick to berries which are lower in sugar.
• Eat fresh fruit with a fat (peanut butter, whipped cream, cheese). It slows the blood sugar spike.
Búrið:
 
•Canned tuna, salmon, crab, shrimp, sardines, anchovies
•Vienna sausages, canned luncheon meat (Spam or Treet) (good in a pinch, but go light on processed meats, as real meat is healthier.)
•Tomato products: canned tomatoes and tomato paste (look for the brands with the lowest carb count)
•Sauces: Pasta sauce, pizza sauce and alfredo sauce with no added sugar or thickeners
•Low-carb veggies: green beans, greens, okra (check labels for no added sugar), sauerkraut
•Canned vegetables: green chiles, roasted red peppers, chipotle peppers, mushrooms, artichoke hearts, sun-dried tomatoes in oil (a little adds lots of flavor), hearts of palm
•Chicken and/or vegetable stock
•Nut butters (natural, unsweetened). These need refrigeration after opening.
 Condiments
• Sugar-free dill pickles or relish: use for tuna or egg salad
• Mustard (except sweetened mustards, especially honey mustard)
• Cider and wine vinegars (use balsamic vinegar sparingly)
• Most bottled hot sauces (such as Tabasco)
• Most salsas
• Tamari soy sauce (avoid soy sauce if you are gluten sensitive)
• Mayonnaise – look for the brands with the lowest carbs
•Sugar-free salad dressings
• Capers
• Horseradish
• Olives
• Lemon or lime juice (1 gram of carb per tablespoon)
Bakstur og fleira
 
•Whey protein powder, plain, vanilla and chocolate flavors
•Splenda or other artificial sweeteners or
•Erythritol (I use Swerve), xylitol and other sugar alcohol sweeteners
• Herbs and spices (but watch for mixtures with added sugars)
• Extracts (vanilla, lemon, almond, etc.) – avoid the ones with sugar.
•Broth or bouillon
•Cocoa powder which is unsweetened
•Gelatin (plain)
•Xanthan gum for thickening and binding
•Extra-virgin olive oil
•Peanut oil and coconut oil for cooking
•Sesame oil for salad dressings
•Almond flour or other nut flours: flour substitute; keep these in freezer
Ýmislegt:

• Pork rinds (crushed, these are a good substitute for bread crumbs) Kims snakk t.d.
• Beef jerky or beef sticks

 

4 comments:

 1. Sæl,
  Tók eftir að það stendur á pakkningunum á sukrin vörunum að það eru heilmikið af kolvetnum
  í vörunni,veist þú eitthvað um þetta?
  Kær kveðja
  Elín

  ReplyDelete
 2. Þetta eru sykuralkóhól sem fara beint í gegnum kroppinn, Sukrin Gold er eina sem er með örlitlum kolvetnum sem telja en það er mjög lítið, 2.4 g sirka í 100 g minnir mig, en aðrar teg Sukrin og Sukrin Melis er eingöngu pólýólar eða efni sem fara ekki út í líkamann :)

  ReplyDelete
 3. Aedisleg sída og uppskriftir!! Er med eina spurningu, hver er eiginlega munurinn á ollum tessum sukrin pokum!?
  kvedja
  ein nýbyrjud á lkl:)

  ReplyDelete
 4. Svo mikið sammála, æðisleg síða sem hjálpar manni svo mikið, hvetjandi og frábær ráð, TAKK!!

  ReplyDelete