Hönnun

KRISTA DESIGN


Ég rek ásamt eiginmanninum, lítið fyrirtæki sem heitir Krista Design.is það höfum við gert síðustu 3 árin með fyrirtaks árangri og höfum gaman af því sem við erum að gera. Við hönnum ýmisskonar gjafavöru sem skartgripi og öll framleiðsla fer fram hér á landi. Vörurnar okkar fást víðsvegar á landinu í hönnunarbúðum, blómabúðum og gjafavöruverslunum og erum við ótrúlega ánægð með viðtökurnar. Hér mun ég pósta nýjungum af versktæðinu þegar vel liggur á. Endilega kíkið á heimasíðuna eða á facebooksíðuna til að fá frekari upplýsingar. Við erum með opið hús einu sinni í viku eða á miðvikudögum milli 16.00 og 21.00 og þú ert velkomin ;)No comments:

Post a Comment