Hreyfing

Þið sem hreyfið ykkur reglulega og viljið ná enn betri árangri þá mæli ég með þessari vöru sem fæst hjá www.baetiefnabullan.is algjör snilld og hressir upp á kroppinn meðan á æfingu stendur og á eftir. Ég drekk minn skammt s.s.á æfingu og klára úr brúsanum þegar henni lýkur og get ekki lýst því hvað það gefur mér mikið boost að grípa í þetta. Góðar aminósýrur, flýtir fyrir vöðvauppbyggingu og endurnýjun eftir strangar æfingar. Bætir upp vökvatapið og svo er ekki verra að þetta er algjörlega sykurlaust stöff. Lesið ykkur nánar til um ágæti vörunnar á linknum hér:
 
 
 
 
Crossfit - er það málið ?
Fyrir einhverjum árum hefði mér ekki dottið í hug að reyna við svona æfingar, hvað þá að reyna að vera með þeim fyrstu. Nú er keppnisskapið að fara með mig og ég er hálfhrædd við að prófa Crossfit af einhverju viti því ég kann mér ekki mörk. Gamla gæti hreinlega brotnað !!

En þetta var skemmtilegt og fljótlegt, valdi leið B með dótturinni og tók þetta á 12 mín sirka,
svo bara sturta haha, ekki kannski alveg það sem ég er vön að gera. En Gunni í Hress er alveg með metnaðinn í þessu og frábærir tímar sem hann býður upp á.

1 comment:

  1. Sæl Krista og takk fyrir þessa síðu, hún er frábær. Má ég spyrja hvaða æfingaplan þú ert með í ræktinni? Þú talar um að æfa 6-7 sinnum í viku, ertu þá að lyfta lóðum, hlaupa eða hvað er það sem þú gerir?

    ReplyDelete